Fara í vöruupplýsingar
1 af 8

Baby Brezza

Baby Brezza Formula Pro Mini

Baby Brezza Formula Pro Mini

Venjulegt verð 39.990 ISK
Venjulegt verð 39.990 ISK Söluverð 39.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Baby Brezza Formula Pro Mini pelavélin er einföld og fljótleg leið til að blanda pela. Ekkert að mæla, ekkert að hræra*, ekkert vesen. Hægt er að stilla magn á milli 60 og 300 ml við líkamshita. Vélin virkar með nánast öllum tegundum mjólkurdufta og pela. 30% minni en Baby Brezza Formula Pro Advanced
0,8 lítra vatnstankur
Fyrir flest mjólkurduft
60 - 300 ml skammtar
1 hitastilling
Virkar með öllum pelum
Blandar á örfáum sekúndum

Skoða allar upplýsingar