Baby Brezza einfaldar líf foreldra!

Okkar markmið er auðvelda daginn þinn og leyfa þér að nýta tíman betur í að sinna barninu þínu.

Pelahitun

Stundum þarftu að hita pela hratt, eða jafnvel hita brjóstamjólk. Til að hámarka næringagildin úr brjóstamjólkinni er nauðsynlegt að hita á réttan hátt og ekki skemmir fyrir að fá tilkynningu í símann þegar pelinn er klár.

Skoða meira

Pelablöndun

Með pelavél þér við hlið verður pelagjöfin einföld, fljótleg og þæginleg. Vélarnar virka með yfir 700 tegundum af þurrmjólkurdufti og blanda pela við rétt hitastig í því magni sem þú þarft, hvar og hvenær sem er.

Skoða meira

Matargerð

Að búa til mat handa barninu þínu getur verið tímafrekt og erfitt. Það þarf að sjóða, blanda og jafnvel frysta í kubba. Það er til einfaldari aðferð sem tekur minni tíma og minna uppvask.

Skoða meira

Sótthreinsun og þvottur

Hvort sem það sé þvottur á pelum og tilfallandi aukahlutum eða sótthreinsun þá er til betri leið heldur en að gera það allt handvirkt.

Skoða meira

Stillingar

Finndu réttu stillingarnar fyrir Formula Pro Advanced eða Formula Pro Mini vélina þína.

Finna stillingar